Jóhann Friðrik Ágústsson

Jóhann Friðrik Ágústsson

Jóhann Friðrik Ágústsson útskrifaðist með Bachelor gráðu við ljósahönnun úr hinum virta skóla Stockholms Dramatiska Högskola í Svíþjóð vorið 2015. Hann hefur starfað í Þjóðleikhúsinu frá 2006 og unnið fjöldann allan af störfum en var fastráðinn þar  í byrjun árs 2017 sem ljósahönnuður. Hann hefur hannað fjölda leiksýninga og danssýninga bæði í þjóðleikhúsinu og á öðrum sviðum. Þar má nefna Gott fólk, Stripp, Milkywhale, Álfahöllina, Óður og Flexa halda afmæli, Illska og Vivid ásamt fleirum.

Listræn stjórnun

  • Hans og Gréta (2018)
    Ljósahönnuður