Erwann Bernard

Ljósahönnuður

Erwann Bernard

Erwinn Bernard hefur starfað sem ljósahönnuður frá árinu 2006 og á yfir 50 ljósahönnunarverkefni að baki.

Hann hefur starfað reglulega með Claude Poissant og fleiri þekktum leikstjórum á borð við Serge Denoncourt, Rene Richard Cyr, Martin Faucher og Robert Lepage. Erwinn hefur líka séð um ljósahönnun fyrir fyrirtækjaviðburði og listasöfn víða um heim. 

Að auki hefur hann starfað fyrir Jazzhátíðina í Montreal, með ýmsum danshöfundum og einnig fyrir Les Grands Ballets de Montreal. 

Erwinn Bernard hefur í þónokkurn tíma unnið reglulega fyrir Cirque du Soleil og Moment Factory og eru þau verkefni víðsvegar um heiminn. 

Árið 2012 hlaut Erwann METAS (Montreal Theater Awards) verðlaunin fyrir framsúrskarandi ljósahönnun fyrir sýninguna Bakkynjurnar sem sett var upp í Centaur leikhúsinu 2012.


Verkefni hjá ÍÓ