Emilie Martel

Aðstoðarleikstjóri

Emilie Martel

Emilie útskrifaðist frá The National Theater School í Kanada árið 2011 og hefur síðan þá starfað sem aðstoðarleikstjóri við óperuupfærslu með leikstjóranum Oriol Tomas bæði í Norður-Ameríku og Evrópu. Sýningar sem hún hefur unnið við eru: The Consul (2011), Le 4e enfant-lune (2012), Don Pasquale (2014), Les Caprices de Marianne (2014-2016)Leonore ou l´amour conjugal (2017), La traviata(2019). Árið 2017 var hún  styrkþegi hjá Banff Centre for Arts and Creativity og tók þátt í prógramminu - Open Space: Ópera á á 21.öldinni. Sem hluti af þessu prógrammi aðstoðaði hún leikstjórann Joel Ivany við vinnu við Kopernicus eftir Claude Vivier. Emilie hefur einnig staðið fyrir námskeiðum í hreyfitækni og leik fyrir óperusöngvara. Auk þess að starfa við óperusýningar hefur hún unnið sem framleiðslustjóri og aðstoðarleikstjóri hjá mörgum leik- og dansfélögum. Hún er einnig einn af stjórnendum Parcours Danse í Montreal, en það er viðburður sem haldinn er annað hvert ár þar sem danshöfundar kynna verk sín fyrir alþjólegum og þarlendum aðilum. 


Verkefni hjá ÍÓ