Ellen Ruge

Ljósahönnuður

Ellen Ruge

Ljósahönnuðurinn Ellen Ruge fæddist í Osló í Noregi en hefur búið og starfað í Svíþjóð um árabil. Hún er þekktur ljósahönnuður og hefur unnið að yfir 100 uppfærslum fyrir óperur, leikhús, danssýningar og aðrar sýningar.

Verkefni hjá ÍÓ