Bridget Kimak

Búninga- og leikmyndahönnuður

Bridget Kimak

Bridget Kimak leikmynda- og búningahönnuður er fædd og uppalin í Kanada en býr nú í London. Hún hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir leikynda- og búningahönnun sína fyrir óperur og leikhús m.a. fyrir gæði, frumleika og listfengi. Bridget býr og starfar í London, en vinnur á alþjóðlega vísu m.a. í Bandaríkjunum,  Ítalíu,  Noregi, Danmörku og Finnlandi. Meðal nýlegra uppfærslna sem hún hefur starfað að er Rakarinn frá Sevilla fyrir Den Jyske Opera, Cosi fan tutte fyrir Sumaróperuna í Árósum og Brúðkaup Fígarós fyrir Åbo leikhúsið í Turku, Finnlandi.

Nánari upplýsingar um verkefni Bridgetar er að finna á heimasíðu hennar.

Verkefni hjá ÍÓ