About

Bassasöngvarinn Kristinn Sigmundsson flytur þýska ljóðatónlist ásamt Daníel Þorsteinssyni píanóleikara í Norðurljósasal Hörpu, þriðjudaginn 28. nóvember kl. 12:15.

Efnisskrá

Hugo Wolf
Anakreons Grab
Der Gärtner

Franz Schubert
Der Doppelgänger
Lied eines Schffers an die Dioskuren
Der Atlas

L. v. Beethoven
An die ferne Gelebte

  1. Auf dem Hügel sitz ich spähend
  2. Wo die Berge so blau
  3. Leichte Segler in den Höhen
  4. Diese Wolken in den Höhen
  5. Es kehret der Maien, es blühet die Au
  6. Nimm sie hin denn, diese Lieder

Tónleikarnir standa í u.þ.b. 30 mínútur og er enginn aðgangseyrir.

Allir hjartanlega velkomnir meðan húsrúm leyfir!

More concerts

Sold out
Kúnstpása
Kúnstpása

Lunchtime Concert: Sigrún Hjálmtýsdóttir soprano and Anna Guðný Guðmundsdóttir pianist

12. may 2020
Postponed
Kúnstpása: Sigrún Pálmadóttir og Hrönn
Kúnstpása

Lunchtime Concert: Sigrun Palmadottir and Hronn Thrainsdottir

31. march 2020