Kúnstpása-Lunchtime Concert: Silja Elsabet and Helga Bryndís r

Where Norðurljós   When 3. december 2019 at 12:15
Kúnstpása

Á Kúnstpásu 3. desember  koma fram þær Silja Elsabet Brynjarsdóttir mezzósópran og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari. 

Á efnisskránni eru aríur og sönglög eftir Bizet, Verdi, Massenet, Donizetti og Schubert. 

Tónleikarnir standa í u.þ.b 30 mínútur og eru allir hjartanlega velkomnir. Enginn aðgangseyrir.