About


Á Kúnstpásutónleikum Íslensku óperunnar flytur Egill Árni Pásson tenórsöngvari 

aríur og ljóð eftir Richard Wagner og Puccini. 

Með honum leikur Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari en þau hafa starfað saman um árabil.Kúnstpása er í Norðurljósasal Hörpu og hefst klukkan 12.15 og stendur í uþb 30 mínútur. 

Enginn aðgangseyrir og allir hjartanlega velkomnir

More concerts

Sold out
Kúnstpása
Kúnstpása

Lunchtime Concert: Sigrún Hjálmtýsdóttir soprano and Anna Guðný Guðmundsdóttir pianist

12. may 2020
Postponed
Kúnstpása: Sigrún Pálmadóttir og Hrönn
Kúnstpása

Lunchtime Concert: Sigrun Palmadottir and Hronn Thrainsdottir

31. march 2020