Lunchtime Conert: Wagner-arias and songs

Where Norðurljósasalur   When 25. february 2020 at 12:15
Kúnstpása: Egill Árni og Hrönn


Á Kúnstpásutónleikum Íslensku óperunnar flytur Egill Árni Pásson tenórsöngvari 

aríur og ljóð eftir Richard Wagner og Puccini. 

Með honum leikur Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari en þau hafa starfað saman um árabil.Kúnstpása er í Norðurljósasal Hörpu og hefst klukkan 12.15 og stendur í uþb 30 mínútur. 

Enginn aðgangseyrir og allir hjartanlega velkomnir