About

Óperan Tosca er í dag ein allra vinsælasta ópera Puccini. Tónlistin er margslungin og grípandi og persónusköpunin kemur ljóslega fram í tónlistinni í gegnum allt verkið. Í tvísöng elskendanna, söngkonunnar Toscu og málarans Cavaradossi speglast ljóðræn fegurð á móti hörku lögregluforingjans Scarpia, sem reynir að ná ástum Toscu með brögðum. 

Artistic team

Conductor
Stage Director
Set Designer
Costume Designer
Lighting Designer

More productions

La Bohème

2001
Mannsröddin

The Human Voice

2017