Tosca

by Giacomo Puccini
Premiere 11. february 2005

About

Composer Giacomo Puccini   Libretto Luigi Illica, Giuseppe Giacosa   Language Italian   Acts 3   Breaks

Óperan Tosca er í dag ein allra vinsælasta ópera Puccini. Tónlistin er margslungin og grípandi og persónusköpunin kemur ljóslega fram í tónlistinni í gegnum allt verkið. Í tvísöng elskendanna, söngkonunnar Toscu og málarans Cavaradossi speglast ljóðræn fegurð á móti hörku lögregluforingjans Scarpia, sem reynir að ná ástum Toscu með brögðum. 

Artistic directors

Conductor
Kurt Kopecky
Stage Director
Jamie Hayes
Set Designer
Will Bowen
Costume Designer
Þórunn María Jónsdóttir
Lighting Designer
Björn Bergsteinn Guðmundsson