The Rape of Lucretia

by Benjamin Britten
Premiere 4. february 2000

About

Composer Benjamin Britten   Libretto Ronald Duncan   Language English   Acts 2   Breaks

Óperan, Lúkretía svívirt, eftir breska tónskáldið Benjamin Britten var frumsýnd í Íslensku óperunni 4. febrúar árið 2000. Þessi nútíma ópera Brittens er smærri í sniðum en vanalegt er og er það frá tónskáldinu komið en þemu óperunnar; ást, átök, illvirki og tragedía eru söm við stærstu verk óperusögunnar.

Cast

Sagnaþulur
Finnur Bjarnason
Sagnaþula
Emma Bell
Collatinus, a Roman general
Sigurður Skagfjörð Steingrímsson
Junius, a Roman general
Jan Opalach
Tarquinius, prince of Rome
Ólafur Kjartan Sigurðarson
Lucretia, wife of Collatinus
Rannveig Fríða Bragadóttir
Bianca, Lucretia's old nurse
Anna Sigríður Helgadóttir

Artistic directors

Conductor
Gerrit Schuil
Stage Director
Bobo Igesz
Costume Designer
Þórunn Sveinsdóttir
Lighting Designer
Jóhann Bjarni Pálmason
Assistant Stage Director
Ingunn Ásdísardóttir