La voix humaine

by Jean Poulenc
Premiere 27. november 1999

About

Composer Jean Poulenc   Libretto Jean Cocteau   Language French   Acts 1   Breaks

Mannsröddin eftir Poulenc er óvanaleg ópera í einum þætti og er í raun ein löng aría. Textinn, sem er byggður á leikriti eftir Jean Cocteau, segir frá símtali konu við fyrrum elskhuga, glataðri ást, sársauka og uppgjöf.  


Mannsröddin var frumsýnd í Íslensku óperunni þann 27. október, í flutningi Signýjar Sæmundsdóttur og Gerrit Schuil.Artistic directors

Pianist
Gerrit Schuil
Stage Director
Ingunn Ásdísardóttir
Set Designer
Þórunn Sveinsdóttir
Costume Designer
Þórunn Sveinsdóttir