About

Óperan Macbeth eftir Verdi var frumsýnd í Íslensku óperunni 1. febrúar 2003. Macbeth er ópera í fjórum þáttum eftir Giuseppe Verdi við texta Francesco Maria Piave, eftir sjónleik Williams Shakespeares. Óperan var frumsýnd í Pergola-leikhúsinu í Flórens 14. mars 1847 en endurskoðuð útgáfa hennar var frumsýnd í Théâtre-Lyrique í París 21. apríl 1865.

Artistic team

Conductor
Stage Director
Set Designer
Costume Designer
Lighting Designer
Assistant Stage Director
Assistant Conductor
Chorus Master
Concertmaster

More productions

Ragnheiður

Ragnheiður

2014

Die Fledermaus

1999