Die Fledermaus

by Johann Strauss
Premiere 16. april 1999

About

Composer Johann Strauss   Libretto Karl Haffner, Richard Genée   Language Icelandic   Acts 3   Breaks

Óperettan eftir Johan Strauss var sett upp í nýstárlegum búning hjá Íslensku óperunni. Leikgerðin er ekki veisla meðal góðborgara í Vínarborg heldur staðfærir leikstjórinn David Freeman, óperuna í íslenskan nútíma eða hjá hinum nýríku Eisenstein hjónum í Grafarvogi. 

Sungið var á íslensku í þýðingu Böðvars Guðmundssonar en Hlín Agnarsdóttir, aðstoðarleikstjóri, sá um þýðingu taltexta ásamt leikhópnum.

Þessi uppfærsla sú síðasta sem Garðar Cortes stýrði sem óperustjóri og var hann kvaddur með virtum og þökk fyrir sitt ómetanlega starf í þágu Íslensku óperunnar.


Cast

Artistic directors

Conductor
Garðar Cortes
Stage Director
David Freeman
Assistant Stage Director
Hlín Agnarsdóttir
Set Designer
David Freeman
Costume Designer
David Freeman
Lighting Designer
David Freeman