Deila óperuminningum á RÚV

Óperuminning - Elmar

Íslenska óperan fagnar 40 ára afmæli á þessu óvenjulega starfsári og af því tilefni er litið til baka og góðir gestir úr ýmsum áttum munu deila óperuminningum sínum í 17 innslögum sem verða sýnd á RÚV tvisvar í viku á sunnudögum og miðvikudögum kl. 20.45.

Á þessum fjórum áratugum hafa verið settar upp 90 uppfærslur fyrir tæplega 500.000 gesti með þátttöku 10.500 listamanna.

„Ef ekki væri heimsfaraldur myndum við blása til veglegrar tónlistarveislu á afmælisárinu, en það verður að bíða betri tíma en við munum nota hvert tækifæri til þess að gleðja þjóðina á erfiðum tímum með fjölbreyttum viðburðum og hlökkum mikið til þess að geta boðið upp á lifandi óperusýningar aftur “ segir Steinunn Birna óperustjóri.

Stuart Skelton og Bjarni Frímann
5. november 2020

Online concert: Stuart Skelton and Bjarni Frímann

Stuart Skelton tenor and Bjarni Frímann Bjarnason Music Director of the Icelandic Opera will perform an online concert on November 7th at 4 pm in Norðurljós, Harpa Concert Hall. Stuart …
Brothers
2. june 2020

Brothers on OperaVision until June 12th 2020

The Opera Brothers is available on OperaVision until June 12th 2020.www.operavision.eu