The Box office at The National Theater opens on August 19th

13. august 2019 | News and announcements

Þjóðleikhúsið

Við vekjum athygli á því að miðasala Þjóðleikhússins sem sér um alla miðasölu fyrir Brúðkaup Fígarós, opnar eftir sumarleyfi mánudaginn 19. ágúst klukkan 13.00. Þá verður hægt að sækja miðana útprentaða.  Áfram er hægt að kaupa miða á www.opera.is og fá þá senda rafrænt fyrir þá sem það kjósa.