Karin Björg söngvari ársins 2020 á Grímunni

Karin Björg

Karin Torbjörnsdóttir mezzósópran var valin söngvari ársins 2020 á Grímunni.

Hún glansaði sem Cherubino í uppfærslu ÍÓ á Brúðkaupi Fígarós og var þetta jafnframt í fyrsta sinn sem hún tekur þátt í sýningu hjá Íslensku óperunni. Við óskum Karin hjartanlega til hamingju!

Stuart Skelton og Bjarni Frímann
5. november 2020

Online concert: Stuart Skelton and Bjarni Frímann

Stuart Skelton tenor and Bjarni Frímann Bjarnason Music Director of the Icelandic Opera will perform an online concert on November 7th at 4 pm in Norðurljós, Harpa Concert Hall. Stuart …
Brothers
2. june 2020

Brothers on OperaVision until June 12th 2020

The Opera Brothers is available on OperaVision until June 12th 2020.www.operavision.eu