Lunchtime Concert: Les nuit´s d´eté

KÚNSTPÁSA: HALLVEIG OG HRÖNN 26. MARS KL.12.15

Á morgun, þriðjudaginn 26. mars kl.12.15 í Norðurljósum, flytja Hallveig Rúnarsdóttir sópransöngkona og 

Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari hin undurfögru sönglög  Les nuits d´eté  (Sumarnætur) eftir franska tónskáldið Hector Berlioz.

Hallveig var á dögunum valin söngkona ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum. Þær Hrönn hafa unnið saman á tónlistarsviðinu um árabil.

Tónleikarnir standa yfir í um 30 mínútur og eru án aðgangseyris.

Verið hjartanlega velkomin á Kúnstpásu í hádeginu á morgun!

Brothers
2. june 2020

Brothers on OperaVision until June 12th 2020

The Opera Brothers is available on OperaVision until June 12th 2020.www.operavision.eu
Heima í Hörpu
27. march 2020

At home in Harpa - live concerts from Eldborg

Harpa, Sinfóníuhljómsveit Íslands og Íslenska óperan taka höndum saman og bjóða upp á lifandi tónlistarstreymi úr Eldborg klukkan 11 flesta morgna á meðan samkomubann varir. Leikar hefjast sunnudaginn 22. mars …