A gift card from the Icelandic Opera

30. november 2018 | News and announcements

Gjafakort Íslensku óperunnar


Næsta uppfærsla Íslensku óperunnar er hin stórkostlega ópera La traviata eftir Verdi sem frumsýnd verður 9. mars 2018.

Nánari upplýsingar um uppfærsluna má finna hér.

Gjafakort Íslensku óperunnar fæst bæði opið og útgefið á ákveðna sýningu. Gjafakortið má nálgast í miðasölu Hörpu í síma 5285050 og fæst einnig póstsent.

Miðasala Hörpu er  opin er alla daga frá klukkan 12.00–18.00

Gjafakort í Íslensku óperuna er jólagjöf sem lifir!