Listakonur úr Brúðkaupi Fígarós með fjórar Grímutilnefningar

Brúðkaup Fígarós poster

Tilnefningar til Grímunnar voru tilkynntar við hátíðlega athöfn í dag og er sérlega ánægjulegt að fjórir listamenn úr uppfærslu Íslensku óperunnar á Brúðkaupi Fígarós í haust hafi fengið tilnefningu.

Þær Þóra Einarsdóttir, Eyrún Unnarsdóttir og Karin Torbjörnsdóttir eru tilnefndar í flokknum Söngvari ársins 2020 og Katrín Gunnarsdóttir hlaut tilnefningu fyrir dans- og sviðshreyfingar.

Hér má sjá allar tilnefningarnar sem birtar voru í dag: Tilnefningar til Grímunnar 2020

Við þökkum fyrir tilnefningarnar og óskum listakonunum hjartanlega til hamingju!

Stuart Skelton og Bjarni Frímann
5. november 2020

Online concert: Stuart Skelton and Bjarni Frímann

Stuart Skelton tenor and Bjarni Frímann Bjarnason Music Director of the Icelandic Opera will perform an online concert on November 7th at 4 pm in Norðurljós, Harpa Concert Hall. Stuart …
Brothers
2. june 2020

Brothers on OperaVision until June 12th 2020

The Opera Brothers is available on OperaVision until June 12th 2020.www.operavision.eu