Belvedere söngkeppnin - undankeppni í Reykjavík 25. mars 2020

17. february 2020 | News and announcements

Belvedere

Skráning í hina virtu söngkepnni Belvedere er hafin og er fyrirsöngur/undankeppni haldin á Íslandi þann 25. mars n.k. í samstarfi við Íslensku óperuna. Við hvetjum alla áhugasama söngvara til þess að skrá sig á heimasíðu keppninnar. Umsóknarfrestur er 18. mars n.k. 

Keppendur þurfa að koma með píanóleikara með sér í fyrirsönginn.

Allar frekari upplýsingar um fyrirkomulag og reglur er að finna á heimsíðu keppninnar:

www.belvedere-competition.com/