Extra performance of La traviata on April 14th

18. march 2019 | News and announcements

Aukasýning bætt við á La traviata

Það er ánægjulegt að geta bætt við sýningu á La traviata sunnudagskvöldið 

14. apríl þar sem nær uppselt er á sýningarnar 23. mars, 30. mars og 6. apríl.


Miðana er hægt að nálgast á www.opera.is.

Við minnum óperugesti á frábærar kynningu fyrir sýningu kl.19.00 í Hörpuhorni.


Sjáumst í Íslensku óperunni!