Þjóðleikhúsið
13. august 2019

The Box office at The National Theater opens on August 19th

Við vekjum athygli á því að miðasala Þjóðleikhússins sem sér um alla miðasölu fyrir Brúðkaup Fígarós, opnar eftir sumarleyfi mánudaginn 19. ágúst klukkan 13.00. Þá verður hægt að sækja miðana …
Þjóðleikhúsið
29. july 2019

Coaching week for La nozze di Figaro

Það styttist í að sviðsæfingar hefjist á haustsýningu Íslensku óperunnar - Brúðkaupi Fígarós eftir Mozart sem frumsýnd verður þann 7. september n.k. í Þjóðleikhúsinu. Þessa vikuna eru einsöngvararnir að æfa …
Brothers í Búdapest
3. july 2019

Brothers very well received at Armel Festival in Budapest

Brothers The Opera by Daníel Bjarnason was performed at Armel Opera Festival in Budapest on July 2nd. The performance received a great response and we are proud and thankful. Congratulations …
Armel festival
25. june 2019

Brothers at The Armel Festival in Budapest

Íslensku óperunni var boðið að opna hina virtu Armel óperuhátíð í Búdapest sem hefst þann 2. júlí n.k. Það er óperan Brothers eftir Daníel Bjarnason sem er opnunaratriði hátíðarinnar en …
SÖGUR - Verðlaunahátíð barnanna
29. may 2019

Hansel and Gretel nominated for Children´s Choice Awards in Iceland

SÖGUR – verðlaunahátíð barnanna fer fram í sjónvarpssal RÚV sunnudaginn 2. júní n.k. og verður að sjálfsögðu sýnt í beinni útsendingu. Á þessum stórviðburði í anda Kids’ Choice Awards verðlauna …
operavision
24. may 2019

La traviata sýnd á OperaVision frá 24.maí - 23.nóv 2019

Our production of Verdi´s La traviata will be available on OperaVision from this Friday 24.5 until 23.11. 2019.To watch please go to www.operavision.eu/enWe are proud and happy to share this …
Wagner uppfærsla
4. may 2019

Wagner´s Valkyrie

Í tilefni af stórafmælum Sinfóníuhljómsveitar Íslands (70 ára), Íslensku óperunnar (40 ára) og Listahátíðar í Reykjavík (50 ára) munu þessi flaggskip íslensks menningarlífs blása til sameiginlegrar afmælisveislu og setja upp …
latraviata18.jpg
17. april 2019

La traviata on the National Radio on April 18th

The National Radio plays a recording of Icelandic Opera´s La traviata from March 2019 on April 18th at 19.00.Here you can find a link for the broadcast
Jonathan
29. march 2019

A change in the cast of La traviata

Jonathan Boyd tenor will take on the part of Alfredo in La traviata for the performances on March 30th, April 6th and 14th.For more information please go to Jonathan Boyd´s …
KÚNSTPÁSA: HALLVEIG OG HRÖNN 26. MARS KL.12.15
25. march 2019

Lunchtime Concert: Les nuit´s d´eté

Á morgun, þriðjudaginn 26. mars kl.12.15 í Norðurljósum, flytja Hallveig Rúnarsdóttir sópransöngkona og Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari hin undurfögru sönglög Les nuits d´eté (Sumarnætur) eftir franska tónskáldið Hector Berlioz.Hallveig var á …
Aukasýning bætt við á La traviata
18. march 2019

Extra performance of La traviata on April 14th

Það er ánægjulegt að geta bætt við sýningu á La traviata sunnudagskvöldið 14. apríl þar sem nær uppselt er á sýningarnar 23. mars, 30. mars og 6. apríl.Miðana er hægt …
La traviata
14. march 2019

Stjörnunum rignir inn - La traviata fær frábæra dóma!