Alþjóðlegi leiklistardagurinn
27. march 2020

Alþjóðlegi leiklistadagurinn er í dag

Hér má horfa á ávarp Margrétar Bjarnadóttur danshöfundar í tilefni dagsins:Ávarp Margrétar BjarnadótturHér má lesa ávarpið í heild sinni:Þegar leikhúsinu er lýst er oft talað um að það sé aðeins …
Dísella
24. march 2020

Aría dagsins og eldri uppfærslur á opera.is

Íslenska óperan í samstarfi við mbl.is vill stytta landsmönnum stundir og gleðja á erfiðum tímum með því að færa ykkur aríu dagsins í flutningi íslenskra söngvara við píanóleik Bjarna Frímanns. …
Eldborg
16. march 2020

Tilkynning frá Íslensku óperunni vegna samkomubanns

Helstu sviðslistastofnanir þjóðarinnar, þar á meðal Íslenska óperan taka þátt í samstilltum aðgerðum vegna Covid-19 veirunnar. Þar sem samkomubann hefur verið sett á þarf Íslenska óperan því miður að fresta …
Belvedere
17. february 2020

Belvedere söngkeppnin - undankeppni í Reykjavík 25. mars 2020

Skráning í hina virtu söngkepnni Belvedere er hafin og er fyrirsöngur/undankeppni haldin á Íslandi þann 25. mars n.k. í samstarfi við Íslensku óperuna. Við hvetjum alla áhugasama söngvara til þess …
Brúðkaup Fígarós
9. january 2020

Hár gæðastuðull Íslensku óperunnar til umfjöllunar í Morgunblaðinu í dag

Óperugagnrýnandinn Amanda Holloway fer í desemberblaði Opera magazine og á menningarvefnum Critics Circle fögrum orðum um uppfærslu Íslensku óperunnar á Brúðkaupi Fígarós í Þjóðleikhúsinu. Hér að neðan er hægt að …
Jól 2019
23. december 2019

Merry Christmas and a Happy New Year!

Daníel
2. september 2019

Íslenska óperan pantar nýja óperu eftir Daníel Bjarnason

Íslenska óperan sendir frá sér þau gleðilegu tíðindi að stofnunin hefur pantað næstu óperu eftir Daníel Bjarnasyni sem mun verða byggð á sögu Agnesar sem var tekin af lífi árið …
Brúðkaup Fígarós
22. august 2019

Fast selling tickets for The Marriage of Figaro - premiere sold out!

The tickets for the premiere of Mozart´s The Marriage of Figaro are sold out and still there are few tickets for the second performance of the opera. There is a …
Þjóðleikhúsið
13. august 2019

The Box office at The National Theater opens on August 19th

Við vekjum athygli á því að miðasala Þjóðleikhússins sem sér um alla miðasölu fyrir Brúðkaup Fígarós, opnar eftir sumarleyfi mánudaginn 19. ágúst klukkan 13.00. Þá verður hægt að sækja miðana …
Þjóðleikhúsið
29. july 2019

Coaching week for La nozze di Figaro

Það styttist í að sviðsæfingar hefjist á haustsýningu Íslensku óperunnar - Brúðkaupi Fígarós eftir Mozart sem frumsýnd verður þann 7. september n.k. í Þjóðleikhúsinu. Þessa vikuna eru einsöngvararnir að æfa …
Brothers í Búdapest
3. july 2019

Brothers very well received at Armel Festival in Budapest

Brothers The Opera by Daníel Bjarnason was performed at Armel Opera Festival in Budapest on July 2nd. The performance received a great response and we are proud and thankful. Congratulations …
Armel festival
25. june 2019

Brothers at The Armel Festival in Budapest

Íslensku óperunni var boðið að opna hina virtu Armel óperuhátíð í Búdapest sem hefst þann 2. júlí n.k. Það er óperan Brothers eftir Daníel Bjarnason sem er opnunaratriði hátíðarinnar en …