La traviata 2021 - Án ramma
1. september 2021

Aukasýning La traviata 7. nóvember komin í sölu

Vegna mikillar eftirspurnar hefur verið bætt við aukasýningu á uppfærslu Íslensku óperunnar á hinni vinsælu óperu La traviata eftir Verdi sem sýnd var fyrir fullu húsi árið 2019 í Eldborg …
La traviata
30. april 2021

Sögulegt samstarf: La Traviata sýnd aftur í nóvember

Íslenska óperan mun endursýna óperuna La traviata í nóvember 2021 í Hörpu og Hofi í samstarfi við Menningarfélag Akureyrar og mun þetta verða í fyrsta sinn sem þessar stofnanir starfa …
Herdís Anna og Bjarni Frímann
16. april 2021

Söngskemmtun frestað til 7. maí

Söngskemmtun með Herdísi Önnu Jónasdóttur sópransöngkonu og Bjarna Frímanni Bjarnasyni píanóleikara, sem fara átti fram í kvöld, 16. apríl, hefur verið frestað til 7. maí næstkomandi. Söngskemmtunin ber yfirskriftina „Ástríður …
Íslenska óperan lógó
18. january 2021

Vegna yfirlýsinga Klassís

Vegna yfirlýsinga fagfélagsins Klassís vill stjórn Íslensku óperunnar koma eftirfarandi á framfæri:Stjórn ÍÓ ber fullt traust til starfandi óperustjóra, Steinunni Birnu. Þær ásakanir sem fram hafa komið á hendur henni …
Íslenska óperan lógó
10. january 2021

Íslenska óperan sýknuð af kröfum Þóru Einarsdóttur

Nú liggur fyrir niðurstaða í máli sem Þóra Einarsdóttir höfðaði á hendur Íslensku óperunni fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur vegna greiðslna fyrir æfingar og sýningar á uppfærslu á Brúðkaupi Fígarós árið 2019. …
Jólatónleikar 2020
24. december 2020

Jólatónleikum Íslensku óperunnar streymt á vefnum

Kór Íslensku óperunnar hefur á liðnum árum haldið árlega jólatónleika á Þorláksmessu í Hörpuhorninu í Hörpu, en vegna heimsfaraldursins reynist það ekki mögulegt í ár. Þess vegna er brugðið á …
Óperuminning - Elmar
19. november 2020

Deila óperuminningum á RÚV

Íslenska óperan fagnar 40 ára afmæli á þessu óvenjulega starfsári og af því tilefni er litið til baka og góðir gestir úr ýmsum áttum munu deila óperuminningum sínum í 17 …
Stuart Skelton og Bjarni Frímann
5. november 2020

Online concert: Stuart Skelton and Bjarni Frímann

Stuart Skelton tenor and Bjarni Frímann Bjarnason Music Director of the Icelandic Opera will perform an online concert on November 7th at 4 pm in Norðurljós, Harpa Concert Hall. Stuart …
Valkyrjan
1. september 2020

Valkyrjan frumsýnd í febrúar

Óperan Valkyrjan eftir Wagner, sem til stóð að sýna í maí sl., verður flutt dagana 25. og 27. febrúar 2021 í Eldborg í samstarfi Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Íslensku óperunnar á …
Íslenska óperan
13. august 2020

ÁLYKTUN FRÁ SAVÍST VEGNA COVID

BRÝNT ER AÐ MENNINGAR- OG LISTALÍF LANDSINS KOMIST Í GANG Á NÝJAN LEIK Það skiptir sköpum að koma menningarlífi í landinu í gang að nýju, eftir því sem næst algjöra …
Karin Björg
15. june 2020

Karin Björg söngvari ársins 2020 á Grímunni

Karin Torbjörnsdóttir mezzósópran var valin söngvari ársins 2020 á Grímunni.Hún glansaði sem Cherubino í uppfærslu ÍÓ á Brúðkaupi Fígarós og var þetta jafnframt í fyrsta sinn sem hún tekur þátt …
Brúðkaup Fígarós poster
3. june 2020

Listakonur úr Brúðkaupi Fígarós með fjórar Grímutilnefningar

Tilnefningar til Grímunnar voru tilkynntar við hátíðlega athöfn í dag og er sérlega ánægjulegt að fjórir listamenn úr uppfærslu Íslensku óperunnar á Brúðkaupi Fígarós í haust hafi fengið tilnefningu.Þær Þóra …