María Th. Ólafsdóttir

María Th. Ólafsdóttir

María Th. Ólafsdóttir búningahöfundur útskrifaðist frá Parsons School of Design 1992 og hefur síðan verið afar farsæl í vinnu sinni á Íslandi. Hún hefur hannað búninga fyrir Þjóðleikhúsið, Borgarleikhúsið, Sjálfstæðu leikhúsin auk þess hún hefur unnið við allmargar kvikmyndir m.a. . Hún hannaði einnig búningana f. Latabæ um margra ára skeið. Meðal sýninga sem hún hefur hannað fyrir eru West Side Story,Þrek og Tár, Kardimommubærinn,Oliver, Les Miserables, Spamalot, Gosi, Dýrin í Hálsaskógi, Ávaxtakarfan -allar uppfærslur frá upphafi og bíómynd,Hárið , Grease, og Hafið Bláa. María hefur hlotið Grímuverðlaun fyrir Gosa árið 20017 og fjölmargar tilnefningar til Grímunnar fyrir aðrar sýningar sínar.  María hefur kennt við Listaháskóla Íslands, starfað sem stílisti og hugmyndasmiður við ótal auglýsingar og er einn af stofnendum barnafatafyrirtækisins As We Grow sem starfað hefur frá árinu 2011.  María var höfundur búninga í sýningu ÍÓ á Rakaranum frá Sevilla 2015.

Artistic direction

 • Hänsel und Gretel (2018)
  Costume Designer
 • Eugene Onegin (2016)
  Costume Designer
 • Don Giovanni (2016)
  Costume Designer
 • The Barber of Seville (2015)
  Costume Designer