Jóhann Kristófer Stefánsson

Actor

Jóhann Kristófer

Jóhann Kristófer Stefánsson útskrifaðist af Sviðshöfundabraut Listaháskóla Íslands vorið 2016. Síðan þá hefur hann gefið út tónlist undir nafninu Joey Christ, komið að stofnun útvarpsstöðvarinnar Útvarp 101, leikið í sjónvarpi, kvikmyndum og á sviði, leikstýrt tónlistarmyndböndum og sviðsuppfærslum, svo eitthvað sé nefnt. Plata Jóhanns, Joey, var valin plata ársins í rappflokki á Íslensku Tónlistarverðlaununum árið 2018 auk þess sem lagið Joey Cypher var valið rapplag ársins.

Icelandic opera credits