Hlynur Þorsteinsson

Actor

Hlynur Þorsteinsson

Hlynur Þorsteinsson útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands af leikarabraut vorið 2018. Hann hefur tekið þátt í ótal verkefnum sem tengjast sviði, sjónvarpi og bíó. Samhliða því að leika í Brúðkaupi Fígarós er Hlynur að taka þátt í stórri Netflix framleiðslu sem og í íslensku drama séríunni Ráðherranum. Einnig má nefna að Hlynur lék í grín heimildar séríunni Documentary now sem og barnamyndinni Fótspor. Hlynur var svo í uppfærslu Gunnars Karels Másonar í einleiknum Iður síðastliðið vor sem sýnt var í Tjarnarbíó.  

Icelandic opera credits