Viðburðir

Kúnstpása: Tvífarinn

Hvar Norðurljós   Hvenær 28. nóvember 2017 kl. 12:00
Kristinn Sigmundsson

Bassasöngvarinn Kristinn Sigmundsson flytur þýska ljóðatónlist ásamt Daníel Þorsteinssyni píanóleikara í Norðurljósasal Hörpu.

Efnisskrá tónleikanna:

Hugo Wolf

Anakreons Grab

Der Gärtner

Bei einer Trauung

 

Franz Schubert

Lied eines Schffers an die Dioskuren

Der Wanderer

Der Doppelgänger

Ihr Bild

Der Atlas

 

L.v. Beethoven

An die ferne Gelebte


Tónleikarnir standa í u.þ.b. 30 mínútur og er enginn aðgangseyrir.

Allir hjartanlega velkomnir meðan húsrúm leyfir!