Viðburðir

Kúnstpása: Með fiðrildi í maganum

Hvenær 19. desember 2017 kl. 12:00
Hrafnhildur Árnadóttir

Sópransöngkonan Hrafnhildur Árnadóttir og píanóleikarinn Ingileif Bryndís Þórsdóttir flytja aríur og ljóð á síðustu Kúnstpásutónleikum ársins 2017.

Efnisskrá tónleikanna:

Deh vieni non tardar - W. A. Mozart (úr Brúðkaupi Fígarós)    

Ganymed - F. Schubert

Gretchen am Spinnrade - F. Schubert

Le papillon et la fleur - G. Fauré

Á Cloris - R. Hahn 

Non monsieur mon mari - F. Poulenc (úr Les mamelles de Tirésias)

Les chemins de l’amour - F. Poulenc

Obeissons quand leur voix - J. Massenet (úr Manon)