Fyrri viðburðir

Kúnstpása: Sigríður Ósk og Hrönn Þráinsdóttir

11. apríl 2017, 12:15

Sigríður Ósk og Hrönn
Sigríður Ósk Kristjánsdóttir mezzósópran og Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari flytja glæsilega efnisskrá sem ber yfirskriftina Amoríos- suðrænir söngvar. Efnisskráin er eftirfarandi: Manuel de Falla (1876-1946) 7 Canciones populares españolas 1. El ...
Skoða nánar

Kúnstpása: Ævintýri og goðsagnir

21. mars 2017, 12:15

Ingibjörg og Hrönn
Ævintýri og goðsagnir. Ingibjörg Aldís Ólafsdóttir sópransöngkona og Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari flytja aríur úr þekktum heimi óperubókmenntanna. Sérstakur gestur á tónleikunum er Egill Árni Pálsson tenór.Efnisskrá: Die Zauberflöte - Mozart ...
Skoða nánar

Kúnstpása: Í örmum ástarinnar - sjö æskusöngvar

31. janúar 2017, 12:15

Hallveig Rúnarsdóttir
Árni Heimir Ingólfsson
Flytjendur eru Hallveig Rúnarsdóttir sópransöngkona og Árni Heimir Ingólfsson píanóleikariEfnisskrá tónleikanna:Gabriel Fauré: Après un rêve (Eftir draum) En prière (Á bæn) Alban Berg: Sieben frühe Lieder Nacht (Nótt) Schilflied (Sefljóð) ...
Skoða nánar

Kúnstpása: Hanna Þóra og Hrönn

13. desember 2016, 12:15

Hanna Þóra Guðbrandsdóttir
Hrönn Þráinsdóttir
Hanna Þóra Guðbrandsdóttir sópransöngkona og Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari flytja valinkunn verk eftir Edvard Grieg og Giacomo Puccini. Hanna Þóra hefur haldið fjölmarga einsöngstónleika hérlendis og hefur sungið hjá Íslensku óperunni ...
Skoða nánar

Kúnstpása: Skrautfjaðrir

15. nóvember 2016, 12:15

Sveinn Dúa Hjörleifsson
Hrönn Þráinsdóttir
Efnisskrá tónleikanna:DONIZETTI: Povero Ernesto úr óperunni Don Pasquale LEHÁR: Wie eine Rosenknospe úr óperettunni Die Lustige Witwe SCHUBERT: Malarastúlkan fagra - Ljóð 6, 18 og 19 MOZART: Dies Bildniss úr ...
Skoða nánar

Kúnstpása: Forever Young

4. október 2016, 12:15

Bylgja Dís BW
Hrönn Þráinsdóttir
Forever Young er yfirskrift annarra hádegistónleika Kúnstpásuraðar Íslensku óperunnar á þessu hausti í Norðurljósasal Hörpu þriðjudaginn 4. október. Þar koma fram þær Bylgja Dís Gunnarsdóttir sópransöngkona og Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari. ...
Skoða nánar

Kúnstpása: Álfar og menn

20. september 2016, 12:15

Agnes Thorsteins
Marcin Koziel
Agnes Thorsteinsdóttir, mezzósópran og Marcin Koziel, píanóleikari. Á fyrstu hádegistónleikum Kúnstpásuraðar Íslensku óperunnar í Norðurljósasal Hörpu þriðjudaginn 20. september stígur fram ung og upprennandi mezzósópransöngkona, Agnes Thorsteins. Hún mun syngja ...
Skoða nánar