Hver ertu ópera ? - lifandi fræðsla fyrir börn

Hvar Í Hörpu   Hvenær 1. apríl 2017 kl. 11:00
Hver ertu ópera?

Íslenska óperan hefur fræðslustarf með því að bjóða upp á skemmtilegar samverustundir fyrir börn á aldrinum 9-12 ára næstkomandi laugardaga. Það er Harpa Þorvaldsdóttir söngkona og tónmenntakennari sem leiðbeinir og kynnir heim óperunnar fyrir krökkunum og leyfir þeim að skyggnast rækilega á bak við tjöldin og taka þátt í ýmsum  uppákomum.

Næstu skipti eru 1.apríl og 6.maí n.k. Verðið er 1000 kr. á barn. Miðasala hér