eftir Giacomo Puccini
Frumsýning 21. október 2017

Um sýninguna

Tónskáld Giacomo Puccini   Líbrettó Luigi Illica, Giuseppe Giacosa   Tungumál Ítalska   Þættir 3   Hlé

Óperan Tosca er stórbrotið verk í þremur þáttum eftir meistara óperunnar Giacomo Puccini. Tosca  fjallar um ástir, afbrýði og átök í skjóli umbyltingatíma í pólitík. Tónlistin í óperunni er rómantísk og einstaklega áhrifarík og Tosca er í dag ein allra ástsælasta ópera sem samin hefur verið.

Myndbönd

Listrænir stjórnendur

Hljómsveitarstjóri
Bjarni Frímann Bjarnason
Leikstjóri
Greg Eldridge
Leikmyndahönnuður
Alyson Cummins
Búningahönnuður
Natalia Stewart
Ljósahönnuður
Þórður Orri Pétursson
Sviðshreyfingar
Jo Meredith

Aðrir starfsmenn

Kórstjóri
Magnús Ragnarsson