TVG-Zimsen færir okkur leikmyndina!

5. september 2017 | Fréttir og tilkynningar

TVG- Simsen

Í dag undirrituðu Íslenska óperan og TVG-Zimsen samstarfssamning en flutningafyrirtækið mun flytja leikmyndir til landsins fyrir Íslensku óperuna næstu misseri. Hér má sjá Steinunni Birnu Ragnarsdóttur óperustjóra og Margréti Guðlaugu Sigurðardóttur aðstoðarforstjóra TVG-Zimsen eftir að samningur var undirritaður í dag.           


                      


TVG- Simsen lógó