Sýningin Évgení Onegin Tónlistarviðburður ársins 2016

9. mars 2017 | Fréttir og tilkynningar

Onegin
Við hjá Íslensku óperunni þökkum kærlega fyrir heiðurinn sem sýningunni á rússnesku óperunni  Évgení Onegin var sýndur þegar uppfærslan var valin tónlistarviðburður ársins 2016. Til hamingju allir þeir sem að uppfærslunni komu!