Stefnumótun ÍÓ 2017-2021 kynnt í dag

14. júní 2017 | Fréttir og tilkynningar

Stefnumótun ÍÓ

Í dag kynnti Steinunn Birna Ragnarsdóttir óperustjóri nýja Stefnumótun Íslensku óperunnar til ársins 2021.  Á fundinu voru kynntar niðurstöður stefnumótunarvinnu sem var unnin veturinn 2017 með þátttöku fjömargra hagaðila, þar á meðal stjórnanda, stjórnar og starfsmanna Íslensku óperunnar, söngvara, forstöðumanna listastofnana og hátíða auk ýmissa annara sem að starfseminni koma.

Stefnumótunin var unnin að frumkvæði Steinunnar Birnu Ragnarsdóttur óperustjóra en það var Sævar Kristinsson frá KPMG sem leiddi hana og samræmdi.

Hér að neðan gefur að líta stefnumótunarbæklinginn sem einnig er hægt að nálgast á prentuðu formi  hjá Íslensku óperunni.

Stefnumótunarbæklingur 2017-2021stefnumótunarforeldrar