Íslenska óperan er "Company of the Month" í október hjá Opera Now Magazine

5. október 2017 | Fréttir og tilkynningar

OperaNow-ÍÓ fyrirtæki mánaðarins

Það er gleðilegt að segja frá því að  Íslenska óperan er "Company of the Month" hjá hinu virta óperutímariti Opera Now nú í október.

Af því tilefni segir Steinunn Birna Ragnarsdóttir óperustjóri frá komandi leikári

og þeim uppfærslum sem í undirbúningi eru á starfsárinu 2017-2018.

Hér má lesa greinina í heild sinni:    Íslenska óperan í brennidepli hjá Opera Now