Frábærir dómar!

8. nóvember 2017 | Fréttir og tilkynningar

Jónas Sen - Tosca

Það er einkar ánægjulegt að lesa umsagnir gagnrýnenda um Toscu um þessar mundir. Nýjasta gagnrýni birtist í morgun í Fréttablaðinu en þar gefur Jónas Sen uppfærslunni 5 stjörnur: Glæstur söngur og mögnuð hljómsveit gerði Toscu að sérlega lifandi og áhrifamikilli sýningu.

Hér má finna slóðir á frekari dóma sem birst hafa frá frumsýningu:


Morgunblaðið - Ingvar Bates: http://www.mbl.is/…/fret…/2017/10/25/med_mennskuna_ad_vopni/


Menningin á RÚV - Magnús Lyngdal og Hlín Agnarsdóttir: http://ruv.is/frett/mikill-sigur-fyrir-islensku-operuna


Tímarit Máls og menningar - Silja Aðalsteinsdóttir: http://tmm.forlagid.is/?p=4062


Robert Hugill: http://www.planethugill.com/2017/11/tosca-in-iceland-claire-rutter-joins.html